Leiðbeiningar um reglur innan Evrópskra fangelsa (2023) (Útgáfa)
Yfirlit
Um er að ræða hagnýtar leiðbeiningar fyrir löggjafa, stefnumótendur, fangelsismálayfirvöld, eftirlitsstofnanir, skilorðsþjónustu, félags- og heilbrigðisþjónustu, félagasamtök og aðra viðeigandi hagaðila, til að aðstoða og hvetja þá til að grípa til aðgerða til að bregðast við þörfum fanga í Evrópu á viðeigandi hátt.
Námsmarmið
Leiðbeiningarnar er hægt að nota sem viðmiðunarskjal og sem úrræði til að endurskoða löggjöf, móta stefnu og til að þjálfa aðila í dómskerfinu og aðra hagaðila í Evrópu.
Höfundar og tilvísanir
Leiðbeiningarnar “European Prison Rules” (EPR) er gefið út í samstarfi Penal Reform International (PRI) og Evrópuráðsins, innan Evrópusambandsins/-ráðsins 'SPACE Reports og EU Network of Prison Monitoring bodies (the European NPM Forum)'.
