Reiðistjórnun (bæklingur á netinu)

Yfirlit

Stuttur bæklingur sem fjallar um reiði og útskýrir að það sé eðlileg tilfinning frekar en aðgerð. Farið er yfir hvernig okkur líður þegar við verðum reið og hvernig við getum (og eigum) að bregðast við þessari tilfinningu.  

Námsmarmið

Að takast á við ákveðna tilfinningu og hugsanlega skaðleg áhrif hennar á sjálfan þig og ástvini þína með því að stjórna henni á heilbrigðan hátt.

30 mínútur

Höfundar og tilvísanir