Á bak við lás og slá en tengd við fjölskyldu: Vísbendingar um ávinning af fjölskyldusambandi meðan á fangelsun stendur (vísindaleg grein, vísindarannsókn)
(ritrýnd grein, rannsókn)

Yfirlit

Rannsóknin skoðar aðferðir (þ.e. fjölskyldutengsl, áætlun um lausn eftir afplánun) og hvernig samskipti við fjölskyldu í afplánun geta haft áhrif aðlögun eftir afplánun. (þ.e. endurkomur í fangelsi, misnotkun fíkniefna, andlegar áskoranir, samfélagsvirkni) .

Námsmarmið

Að viðhalda sambandi við fjölskylduna í afplánun auðveldar sálfélagslega aðlögun í því streituvaldandi ferli að fara aftur út í samfélagið. Ennfremur er mikilvægt að hvetja fanga til að gera áætlanir um lausn hvort sem er upp á eigin spítur eða í samvinnu við fjölskyldu sína.

Afurð

Tímalengd

2 klukkutímar

Höfundar og tilvísanir

Johanna B. Folk,a Jeffrey Stuewig,a Debra Mashek,b June P. Tangney,a and Jessica Grossmanna,

fyrir heimildaskrá og víðtækan lista yfir tilvísanir sjá heimasíðuna