Batahúsið – Batahús
Búsetuúrræði og atvinnumiðlun að lokinni afplánun
í fangesli á Íslandi

Yfirlit

Batahús góðgerðarfélag hefur það að markmiði að aðstoða fyrrverandi fanga með því að veita þeim bæði húsnæði og stuðning til að komast aftur á réttan kjöl, bæði tilfinningalega og varðandi atvinnu eða menntun.

Námsmarmið

Markmiðið er að vinna og styrkja fólk

  • í gegnum jafningjastuðning
  • áfallamiðaða nálgun að persónulegum vexti og valdeflingu
  • þverfaglegur og einstaklingsmiðaður stuðningur
  • langtíma, eða allt að 2 ár búsetuúrræði og stuðningur
  • umhverfi og andrúmsloft byggt á ást og virðingu

Tímalengd

Allt að tveimur árum: 

Aðrar afurðir

Skýrsla félagsmálaráðuneytisins frá 2019 um þarfir fanga fyrir bata og endurhæfingu. https://acrobat.adobe.com/link/review?uri=urn%3Aaaid%3Ascds%3AUS%3A6a9d874a-d259-4116-a148-decdafedcd92

Höfundar og tilvísanir

Batahús board and working group of the report