EPANODOS eru óhagnaðardrifin frjáls félagasamtök rekin
af grísku félagsmálaráðuneytinu (Ministry for Citizen Protection) Grikkland

Yfirlit

EPANODOS býður upp á ráðgjafarþjónustu fyrir fyrrum fanga varðandi fyrstu skref þeirra aftur út í samfélagið. Þessi þjónusta felur í sér þætti á borð við; sálfélagslegan og lagalegan stuðning, atvinnumiðlun og starfsráðgjöf, húsnæðisaðstoð og fjölskylduaðstoð.

Námsmarmið

● Mikilvægi þess að skipuleggja og setja fram áætlanir um lausn á meðan á afplánun stendur til að undirbúa fanga fyrir farsæla aðlögun að samfélaginu.
● Mikilvægt að stuðla að virkri þátttöku fanga og bjóða upp á einstaklingsmiðaða menntun og þjálfun.
● Þekkja mikilvægi fræðslu- , mennta og samfélagsúrræði sem eru í boði.
● Samstarf við félagsþjónustuna með áherslu á ráðgjöf og félagslegan stuðning við fanga og fjölskyldur þeirra.
● Þekking á vinnuréttindum fanga, hlunnindi og fjárhagsaðstoð, auk starfsþjálfunar og vinnumarkaðsúrræðað.
● Mikilvægt að stuðla að framboði á skammtímahúsnæði og framfærslu til fyrrverandi fanga til að mæta þörfum þeirra.
● Upplýsa og hvetja atvinnurekendur til að ráða fyrrum fanga til starfa
● Stuðningur við stofnun fanga á samfélagslegum rekstri.
● Mikilvægi þess að upplýsa samfélagið um þær áskoranir sem fangar standa frammi fyrir í refsiréttarkerfinu, sérstaklega ungir afbrotamenn.
● Að skilja mikilvægi þess að berjast gegn fordómum og félagslegri einangrun með samvinnu við einkaaðila og sjálfboðaliðasamtök.
● Mikilvægi virks samstarfs við hagaðila og tengslanet til að takast á við áhættuna á því að ölögráða börn verði fórnarlömbum eða fari að fremja glæpi.
● Mikilvægi þess að taka virkan þátt í „eftirfylgni“ verkefnum bæði á landsvísu og innan Evrópusambandsins og annarra alþjóðastofnanna.
● Mikilvægi árlegra skýrslna til ráðuneytisins, þar sem lagðar eru til aðgerðir og átaksverkefni vegna meðferða og endurhæfinga fyrrum afbrotamanna.

Afurð

Tímalengd

Einstaklingsmiðað

Höfundar og tilvísanir

EPANODOS