VINNUSTOFA ÞJÁLFARA (LTTA) Á ÍSLANDI
Dagana 5. til 14. september 2022 var lyk-z aðferð FROG markþjálfunar haldin í Reykjavík – Íslandi! Markmið þjálfunarinnar var að byggja upp færni leiðbeinenda og þjálfara samstarfsaðila og undirbúa þá undir að prufkeyra FROG markþjálfunina í sínu heimalandi.
Ennfremur miðar FROG markþjálfunin að því að fangar og fyrrum fangar sem taka þátt í þjálfuninni vinni sem jafningjar og FROG þjálfarar í fangelsum í framtíðinni sem hluti af FREEDOM samstarfsnetinu.
Þátttakendur lærðu mikið af þjálfuninni og nutu góðs af gestrisni Quasar og fagþekkingu lyk-z en með þjálfuninni var stigið fyrsta skrefið í því að innleiða og FROG markþjálfunina í samstarfslöndunum.
