Áfallastreita fanga (bæklingur)

Yfirlit

Bæklingurinn útskýrir hvernig erfiðir atburðir sem geta talist áfall geta orðið til þess að við eigum erfitt með að takast á við aðstæður sem tengjast þeim atburði: hvernig okkur líður, hvernig við hugsum, hvernig við hegðum okkur sem viðbrögð við því áfalli.

Námsmarmið

Að endurmynda atburðinn með því að hugsa, tala eða skrifa hann.

Að geta hjálpað fólki að sjá hlutina öðruvísi, horfast í augu við aðstæðurnar og sigrast á ótta sínum.

1-2 klukkustundir

Höfundar og tilvísanir