Að draga úr endurkomu í fangelsi (TEDx – You Tube myndband)

Yfirlit

Til að draga úr endurkomum í fangelsi í Bandaríkjunum þarf að gefa dæmdum einstaklingum annað tækifæri. Til þess að skapa jarðveg fyrir annað tækifæri þarf að bjóða upp á menntun, atvinnu- og húsnæðisstuðning til einstaklinga sem hafa lokið afplánun.

Námsmarmið

Hagnýt þekking og reynsla varðandi hagsmunagæslu til að endurhæfa fanga og ávinningur fyrir samfélagið.

https://prisonerlearningalliance.org.uk/wp-content/uploads/2020/03/In-cell-activity-hub-update-2021.pdf/

Höfundar og tilvísanir

TEDx