Skills4Life námskráin

Yfirlit

Námskrá sem miðar að því að auðvelda aðlögun eftir fangelsi. Skills4Life námskráin fjallar um: persónulegan þroska, sambönd, lífsleikni og lífsskipulag og aðlögun að samfélaginu eftir afplánun. Fyrsti og annar námsþáttur miða að því að því að stuðla að persónulegri og félagslegri vellíðan.

Hver námsþáttur felur í sér:

  • Kennsluleiðbeiningar
  • Námsefni og ítarefni
  • Skref fyrir skref leiðbeiningar um framkvæmd

Námsmarmið

Markmið að þróa persónulega, tilfinningalega og félagslega færni fyrir farsæla aðlögunar að samfélaginu

Að skipuleggja lífið eftir afplánun

Hver lota tekur 2 klst