Áhrif fangelsisheimsókna fjölskyldumeðlima á líðan fanga, brot á fangelsisreglum og ítrekunarbrot
(Yfirlitsrannsókn)
Yfirlit
Megininntakið er lýsing á þróun fangelsisstefnu varðandi fjölskyldubönd; Yfirlitsrannsóknin skoðar kerfisbundið fyrirliggjandi rannsóknir á áhrifum fjölskylduheimsókna í fangelsi með tilliti til þriggja þátta: líðan fanga, brot á reglum innan fangelsisins og endurkomur í fangesli.
Námsmarmið
Markmiðið að taka saman niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið síðan 1991 á áhrifum fjölskylduheimsókna á árangur af afplánun og í kjölfar hennar.
Afurð
Tímalengd
1 klukkustund
Aðrar afurðir
Höfundar og tilvísanir
Louise Dixon
Karen De Claire
Sjá lista yfir tilvísanr og heimildir í lok greinar.
