Fjölskyldubönd á meðan afplánun stendur: Mikilvæg fyrir hverja og af hverju? (grein)
Yfirlit
Greining fjallar um rannsóknir á félagslegri virkni í tengslum fanga við fjölskyldur sínar. Skoðuð eru þrjú svið: viðhalda hjúskap og foreldratengslum; líðan fanga, barna og annarra fjölskyldumeðlima; og árangur eftir afplánun.
Námsmarmið
Greinin gefur til kynna að það að viðhalda fjölskyldutengslum í afplánun sé æskilegt en erfitt. Ávinningurinn hefur verið mældur með tillit upplýsinga um endurkomu eftir afplánun, bættri geðheilsu fanga og annarra fjölskyldumeðlima og auknum líkum á sameiningu fjölskyldunnar eftir afplánun. Greininni lýkur með því að setja fram tillögur að umbótum málafloknum og hugmyndir að frekari rannsóknum.
Afurð
Tímalengd
90 mínútur
Höfundar og tilvísanir
Creasie Finney Hairston, Indiana University
Tímarit félagsfræði og félagslegrar velferðar, Western Michigan University
sjá víðtækan lista yfir tilvísanir í lok greinarinnar
