Fjölskylduheimsóknir (grein)
Yfirlit
Að halda réttinum til að tengjast fjölskyldunni snýst meira en bara um að leyfa heimsóknum að eiga sér stað. Það eru margir þættir sem þarf að huga að – til dæmis umhverfi heimsóknanna og tillitssemi við fanga með sérstakar þarfir eða í viðkvæmri stöðu. Greinin fjallar sérstaklega um réttindi minnihlutahópa fanga svo sem kvenna, meðlima LGBTQIA-samfélagsins, barna, frumbyggja og annarra þjóðarbrota, fatlaðs fólks og útlendinga.
Námsmarmið
Fjölskylduheimsóknir eru réttur en ekki forréttindi. Sérstök áhersla er lögð á réttindi minnihlutahópa.
Afurð
Tímalengd
20 mínútur
Aðrar afurðir
Höfundar og tilvísanir
Samtök um varnir gegn pyndingum Staðlaðar lágmarksreglur Sameinuðu þjóðanna um meðferð fanga (Nelson Mandela reglurnar), Barnasáttmálinn fyrir frekari tilvísanir sjá viðbótarúrræði
