Núvitund og hugleiðsla (handbók á netinu)

Yfirlit

Gagnreyndur leiðarvísir sem veitir grunnupplýsingar um núvitund, allt frá skilgreiningu hennar, að ávinningi af því að leggja stund á hana, auk þess að leggja til nokkrar leiðir til að byrja að ástunda núvitund.

Námsmarmið

Að þróa nýja færni í núvitund og ólíkum aðferðum til að ástunda hana.

1 klukkustund

Höfundar og tilvísanir