Onisimos - Styrktarfélag fanga

Yfirlit

Onisimos útvegar húsnæði og sinnir þörfum fanga, fjölskyldna þeirra og fanga að lokinni afplánun. Þjónusta Onisimos nær einnig til fjárhagsstuðnings vegna leigu- og leigutrygginga, bókhaldsaðstoð og stuðning við útfyllingu nauðsynlegra umsókna auk fjárhagsstuðnings til að standa straum af útgjöldum eins og rafmagns- og vatnsreikningum. Lögfræðiráðgjöf er í boði og samtökin standa straum af kostnaði í upphafi.

Námsmarmið

  • Skilja og mæta fjölbreyttum þörfum, þar á meðal siðferðislegan og sálrænan stuðning, fjárhagsaðstoð og stuðning vegna grunnþarfa.
  • Mikilvægi þess að bjóða upp á skammtíma búsetuúrræði fyrir einstaklinga sem standa frammi fyrir húsnæðisvanda við lok afplánunar.
  • Veita innsýn inn í samstarf við félagsráðgjafa og að einstaklingur viðhaldi reysn og sjálfstæði í aðlögun sinni að samfélaginu að lokinni afplánun.
  • • Mikilvægi þess að veita ókeypis lögfræðiráðgjöfn, tryggja aðgang að lögfræðingum og standa straum af málskostnaði fanga.
  • Skilja mikilvægi fjárhagsaðstoðar sem mætir þörfum fanga eftir afplánun.
  • Mikilvægi þess að setja upp bókasöfn í fangeslum sem hluta af aðlögunarferlinu, með áherslu á valdeflingu.

Afurð

Tímalengd

Einstaklingsmiðað

Höfundar og tilvísanir

Onisimos