Sjálfshjálparleiðbeiningar til að taka á kvíða sem tilfinningu með áherslu á fanga. Byrjað er á því að skilja orsakir og hvers vegna kvíði er viðvarandi, leiðarvísirinn miðar að því að koma með tillögur um að breyta hegðun sem tengist kvíða til að læra hvernig má stjórna honum.
Námsmarmið
Að skilja að kvíði er eðlileg viðbrögð við ákveðnum aðstæðum og hvernig má bregðast við til að forðast að kvíði hafi áhrif á líkamlega og andlega líðan.
Að meta tilfinningar, hugsanir og lausnir sem tengjast kvíða.