ÍRSKA SAMTÖK UM FÉLAGSMÁL TÆKIFÆRI (IASIO)
Yfirlit
Búsetuúrræði eru hluti af þjónustu IASIO við fanga á Írlandi. Þessa þjónustu er aðeins hægt að nálgast með tilvísun frá skilorðsfulltrúa um félagsráðgjöf. Dæmi um aðra þjónustu IASIO er starfsráðgjöf, stuðningur við fjölskyldutengsl, valdefling, að finna menntun og atvinnu, að skrifa ferilskrá og kynningarbréf.
Búsetuúrræði eru hluti af þjónustu IASIO við fanga á Írlandi. Þessa þjónustu er aðeins hægt að nálgast með tilvísun frá skilorðsfulltrúa um félagsráðgjöf. Dæmi um aðra þjónustu IASIO er starfsráðgjöf, stuðningur við fjölskyldutengsl, valdefling, að finna menntun og atvinnu, að skrifa ferilskrá og kynningarbréf.
Námsmarmið
Búsetuúrræði fela í sér upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við:
- Vinna áætlun um aðlögun eftir afplánun
- Aðgangur að neyðarbúsetuúrræðum
- Að sækja um húsnæði
- Heilbrigðismál og tryggingar
- Félagslegur stuðningur
- Aðgengi að þjónustu eftir afplánun t.d. geðheilbrigðiþjónusta, meðferð og stuðningur tengdur fíknisjúkdómum
- Samskipti við yfirvöld og hafa umsjón með umsóknum fyrir hönd fanga
Afurð
Tímalengd
N/A
Aðrar afurðir
Almennur upplýsingabæklingur á Írlandi „Að ljúka afplánun“ https://www.citizensinformation.ie/en/justice/prison-system/being-released-from-prison/#6ce463
Höfundar og tilvísanir
IASIO
