Vernd (Protection) fangahjálp - áfangaheimili á Íslandi

Yfirlit

Vernd (Vörn) áfangaheimili fyrir fanga á meðan og eftir afplánun. Þjónustan Verndar er bæði nauðsynleg og sérhæfð. Gott samstarf er við aðrar stofnanir í velferðarþjónustu eins og Landspítala, heilsugæslu, barnaverndarnefndir, Barnaverndarstofu, SÁÁ, Tryggingastofnun, Vinnumálastofnun, Hlaðgerðarkot, Geðheilbrigðisteymi Fangelsismála og Fangelsismálastofnun. Auk þess eru samskipti Verndar við sveitarfélög, nefndir og velferðarsvið þeirra í flestum tilfellum mjög góð, en sveitarfélögin eru nú 69 talsins.

Að dvelja í áfangaheimilinu er skref inn í lífið eftir að hafa verið í fangelsi eða sem hluti af afplánun dóms. Mikil áhersla er lögð á að vera laus við fíkn og vinna náið með AA samtökunum. Það er tímabundið heimili sem byggir á jafningja- og faglegum stuðningi. Allir íbúar taka virkan þátt í sameiginlegum kvöldverði og heimilisstörfum.

Námsmarmið

Markmið Verndar:

  • Umhverfisábyrgð og samvera
  • Jafningjastuðningur
  • Stuðningur til að berjast gegn fíkn
  • Þverfaglegt samstarf
  • Ábyrgð og samfélag þar sem allir taka þátt í heimilisstörfum
  • Öryggiseftirlit er hluti af dvölinni fyrir þá sem taka hluta af afplánun inn á Vernd

Afurð

Tímalengd

Á ekki við eftir þörf, lengd refsingar

Aðrar afurðir

Höfundar og tilvísanir

Vernd