Búsetuúrræð

Stuðningur við búsetu (húsnæði, fjármál og atvinna): Búsetuúrræði (Resettlement) visa til þess stuðnings sem fangar í afplánun og við lausn til að koma sér fyrir til að tryggja farsælt líf og aðlögun að samfélaginu. Búsetuúrræði felur bæði í sér hagnýta þætti eins og að nýta sér opinberan stuðning og félagsþjónustu, að skilja lagalegan rétt og skyldur, útvega sér persónuskilríki, finna húsnæði á viðráðanlegu verði og launað starf og stjórna persónulegum fjármálum. Með því að bjóða upp á slík stuðingsúrræði geta einstaklingar þróað nauðsynlega færni til að aðlagast samfélaginu á ný og orðið sjálfbjarga.